Basic Dotted  Circle Shape Illustration

“Dvel ég í draumahöll”

Vöggusett frá Barnaból ehf.

Vöggusett frá Barnaból ehf.

“Hvert örstutt spor”

Vöggusett 20.000kr

Ofurlítil dugga

Vöggusett 20.000kr

“Dvel ég í draumahöll”

Vöggusett 20.000kr

Fyrir utan glugga

Vöggusett 20.000kr

“Dansi, dansi dúkkan mín”

Vöggusett 20.000kr

Að sauma vöggusett þegar von er á erfingja er sérstök tilfinning. Að halla sér aftur í þægilegum stól, hlusta kannski á hljóðbók eða hlaðvarp og sauma fallegan grip sem barnið þitt á kannski eftir að nota fyrir sín börn þegar þar að kemur.


Tilfinningalega gildið verður ekki metið til fjár.


Vöggusettið er saumað með kontórsting, það þarf því ekki flókna saumakunnáttu til. Æfingin skapar meistarann!


Vöggusettið er í áprentuðum bómullarpoka sem einnig má sauma í og nota, hér fara engar umbúðir til spillis.


Elín Elísabet Einarsdóttir hefur myndskreytt nokkrar algengar vögguvísur að sínum hætti og allir litirnir eru blandaðir, þ.e. samsettir úr tveimur litum hver til að fá dýpt og skugga.


Til eru fimm týpur á lager, Fljúga hvítu fiðrildin, Þarna siglir einhver inn, Dvel ég í draumahöll, Dansi dansi dúkkan mín og Hvert örstutt spor,


Baby sleeping
Basic Dotted  Circle Shape Illustration
Basic Dotted  Circle Shape Illustration

Vöggusettið frá Barnaból er útsaumspakki með bómullargarni og leiðbeiningum.



Það kemur í bómullarpoka sem einnig má sauma í, því fara engar umbúðir til spillis.

Barnaból

verslun

s354 661 7411

www. facebook.com/barnabol

www.https://barnabol.my.canva.site/

barnabolverslun@gmail.com